Störf hjá COS

Listir og hönnun er megináherslur COS. Það er rauði þráðurinn sem liggur í gegnum allt okkar ferli – okkar stöðugi innblástur. Allt frá vörulínunni til einstakra verslana okkar, þá tökum við vel ígrundaða nálgun í öllum því sem við búum til.

Við lítum á starf okkar af sömu einlægni og alúð sem fer í hönnun okkar. Teymið okkar er alþjóðlegt og allir leggja sitt af mörkum. Við erum með bæði verslanir og skrifstofur um allan heim en höfuðstöðvar okkar eru í London. Kjarni COS liggur í samvinnunni; það er grundvöllurinn af því hvernig hugmyndir okkar verða að veruleika. Við erum afar stolt af vinsamlegu og opnu viðmóti okkar.

Smelltu hér til að leita að lausum störfum á Íslandi